Ein hreyfð samfélagsmiðlaherferð samanstendur af auglýsingu sem er hönnuð í tveimur (stundum þremur) stærðum og svo dreift á samfélagsmiðla í gegnum auglýsingakerfi Facebook.
Önnur stærðin er fyrir Feed; Instagram Feed og Facebook Feed og er sú stærð í square eða hlutföllunum 1:1.
Hin stærðin er fyrir Stories; Instagram Stories og Facebook Stories og er í hlutföllunum 9:16.
Auglýsingunni er svo dreift á ákveðinn markhóp með ákveðið fjármagn í auglýsingakostnað.